 flækja
            flækja
             
        
    Hvernig er hægt að vera allt í senn
Glöð og döpur
Ástfangin og hata
Fölsk og treystandi
Vinur allra og vinur einskis
Einmanna og vinamörg
Ákveðin og óákveðin
Hvernig er hægt að vera ég
    
     
Glöð og döpur
Ástfangin og hata
Fölsk og treystandi
Vinur allra og vinur einskis
Einmanna og vinamörg
Ákveðin og óákveðin
Hvernig er hægt að vera ég
                                19.03.2005.

