þú
Þú –

Þú ert eins eins og falleg perla í skel
Hún geislar af gleði, öryggi og hlýju
En stundum lokast skelin, þá kemur él
Og sársaukinn þinn birtist að nýju

Ég stend hjá eða reyni að brjótast inn
Þrái heitt að sjá fallegu perluna mína
Get bara grátið, tár renna niður kinn
Beðið að þú opnir skelina, vinur minn

í gær var sársauki þinn svo mikill
Skelin harðlæst, þú gast ekki opnað þig
Að fara hélstu að væri þinn rétti lykill
Kaldur og stífur varstu,vá það særði mig

Ég veit þú varðst að fara vinurinn minn
mín von er að þú finnir lykilinn rétta
og að þú takist á við sársauka þinn
perlan komi á ný,þú lifir lífinu létta.

9.2 2005
Elfa






 
Elfa María
1978 - ...


Ljóð eftir Elfu Maríu

Styrkur minn er
Syndir mínar bar
þú
þú ert
Sár misnotkunnar
Kveðjan mín
lækning sáranna
stöðug með þér
Fegurð
Syndaböndin
Þreyta
Demantur Drottins
Einstakur Drengur
Glerbrot sálarinnar
Tár streyma
Hvar varstu Jesús ?
Þjónn Guðs
Tré Drottins
Eldur Drottins
Veikindi
Uppsprettulindir
Rökkur stund
Áfall og Guð
Frú Höfnun
Græsla Guðs
Viðbjóðsleg setning
litli hræddi fuglinn
konan
alkaljóð
kveðjustund-Kristín Björk
Áætlun Guðs
feikirófa
hvar varstu móðir ?
Litli hræddi fuglinn
litla tætta stelpan
lífisins stormur
vansæla konan
kærleiksblóm