Fegurð
Fegurðin kemur innan frá
þó fáir skynji hana utan á
hún er birtan í augum þér
og brosinu sem þú sendir mér

Hlustaðu vel á hjartans malið
Því þar er þér svo margt falið
brostu svo blítt og gefðu af þér
fegurð þína sem ætíð dugar mér

Fegurðin kemur innan frá
Þó fáir skynji hana utan á
fegurð er nokkuð sem allir þrá
og hana fæ ég þér hjá.

Elfa - 1995  
Elfa María
1978 - ...


Ljóð eftir Elfu Maríu

Styrkur minn er
Syndir mínar bar
þú
þú ert
Sár misnotkunnar
Kveðjan mín
lækning sáranna
stöðug með þér
Fegurð
Syndaböndin
Þreyta
Demantur Drottins
Einstakur Drengur
Glerbrot sálarinnar
Tár streyma
Hvar varstu Jesús ?
Þjónn Guðs
Tré Drottins
Eldur Drottins
Veikindi
Uppsprettulindir
Rökkur stund
Áfall og Guð
Frú Höfnun
Græsla Guðs
Viðbjóðsleg setning
litli hræddi fuglinn
konan
alkaljóð
kveðjustund-Kristín Björk
Áætlun Guðs
feikirófa
hvar varstu móðir ?
Litli hræddi fuglinn
litla tætta stelpan
lífisins stormur
vansæla konan
kærleiksblóm