Áætlun Guðs
Þú stendur styrkur við hlið mannsins
Sem er útvalin þjónn og hermaður þinn
Stendur með stórt blað í hendinni
Á því stendur áætlun þín fyrir hann
Hún er stórkossleg og mjög spennandi

En hann óttast að hleypa þér nær sér
Óttast að þú svíkir hans eins og allir aðrir
Þorir ekki að gefa þér sársaukan sinn
En þú ert þolimóður Guð og bíður rólegur

Þú sendir fólk með skilaboð frá þér til hans
En hann tekur ekki á móti þeim, lokar hurðinni
Þú reynir að brjótast í gegn en óttinn ýtir þér út
Þú sendir mig í veg fyrir þennan mann
Til að sína honum og segja hve dýrmætur hann er
En hann hörfar undan kærleika þínum,hrokast upp

Mannlega séð er þetta svo volaust, árangurslaust
En það er það ekki í þínum augum, Drottinn
Því þú sérð meira en við hin sjáum, hefur áætlun
Í hvert skipti sem þú sendir fólk til hans
Er eins og það sé með kúbein í hendi sér
Það gerir gat á múra mannsins og gengur í burtu.
Hann er að berjast við almáttugan Guð
þú ert sterkari og munt hafa betur í baráttunni

Á endanum munu þessir múrar hrynja til grunna
Þú munt komast inn í innstu fylgsni mannsins
Hann mun fá að finna fyrir elsku þinni og friði
Og þú munt byggja hann upp sem þjón þinn
Leið hann að uppsprettulindum þínum
Gera hann að stórkosslegum þjóni þínum.
Þér er engin hlutur um megn himneski Faðir.

EMG - 2007  
Elfa María
1978 - ...


Ljóð eftir Elfu Maríu

Styrkur minn er
Syndir mínar bar
þú
þú ert
Sár misnotkunnar
Kveðjan mín
lækning sáranna
stöðug með þér
Fegurð
Syndaböndin
Þreyta
Demantur Drottins
Einstakur Drengur
Glerbrot sálarinnar
Tár streyma
Hvar varstu Jesús ?
Þjónn Guðs
Tré Drottins
Eldur Drottins
Veikindi
Uppsprettulindir
Rökkur stund
Áfall og Guð
Frú Höfnun
Græsla Guðs
Viðbjóðsleg setning
litli hræddi fuglinn
konan
alkaljóð
kveðjustund-Kristín Björk
Áætlun Guðs
feikirófa
hvar varstu móðir ?
Litli hræddi fuglinn
litla tætta stelpan
lífisins stormur
vansæla konan
kærleiksblóm