Þreyta
Drottinn ég er svo þreytt og leið
þreytt á að taka ábyrgð, vera sterk
Þú veist hvað ég þrái hvíld og frið
Frið frá sársauka, skömm og vanlíðan
Ég þrái að fá að hvíla örugg hjá þér
Leifa þér að annast um mig
Dekra við mig eins og ungabarn
En ég er hrædd við að slaka á
Óttast að þá fari allt illa

Faðir, fyrirgefðu mér vantraust mitt
Þú hefur aldrei brugðist mér
Af hverju ættirðu að gera það núna
Hví ættirðu ekki að gefa mér hvíld
þú villt ég að koma til þín ef ég þreytt
segir að ég eigi að taka þína byrgði
Hún er létt, já ég tek við þinni byrgði
Viltu skipta, þú mátt fá mína faðir
Þreytan mín er nú í þínum höndum
Gjörðu svo vel pabbi minn.


Elfa - 2003  
Elfa María
1978 - ...


Ljóð eftir Elfu Maríu

Styrkur minn er
Syndir mínar bar
þú
þú ert
Sár misnotkunnar
Kveðjan mín
lækning sáranna
stöðug með þér
Fegurð
Syndaböndin
Þreyta
Demantur Drottins
Einstakur Drengur
Glerbrot sálarinnar
Tár streyma
Hvar varstu Jesús ?
Þjónn Guðs
Tré Drottins
Eldur Drottins
Veikindi
Uppsprettulindir
Rökkur stund
Áfall og Guð
Frú Höfnun
Græsla Guðs
Viðbjóðsleg setning
litli hræddi fuglinn
konan
alkaljóð
kveðjustund-Kristín Björk
Áætlun Guðs
feikirófa
hvar varstu móðir ?
Litli hræddi fuglinn
litla tætta stelpan
lífisins stormur
vansæla konan
kærleiksblóm