 elska þig en elska líka mjólk
            elska þig en elska líka mjólk
             
        nægilega lík til að laðast að hvort öðru
nógu ólík til að bæta hvort annað upp
raddir segja það ekki ganga
hjartað hrópar haltu fast
             mjólk er góð, ástin er góð
hið góða sigrar alltaf í lokin
04.04.05.
hið góða sigrar alltaf í lokin
04.04.05.

