 læðan
            læðan
             
        
    Hjúfrar sig að þér
sleikir
strýkur
Vill gælur
Veist ei að hún klórar og hvæsir
Lævislega læðist um
þú ert sem hnykill í höndum hennar
loppurnar mjúkar með klær
smettið hvæsir og hlær
hjarta þitt bráðin í klóm hennar
sleikir
strýkur
Vill gælur
Veist ei að hún klórar og hvæsir
Lævislega læðist um
þú ert sem hnykill í höndum hennar
loppurnar mjúkar með klær
smettið hvæsir og hlær
hjarta þitt bráðin í klóm hennar
                               12.04.2005  

