

Með eigin augum sérð
en opnar eigi betur
borgar fyrir það dýrt verð
í eigin mætti ekkert getur
þá þú hamingjuna loks finnur
halda skalt í hana fast
láta ei með vindinum berast
sæll þá sigurveiginn vinnur.
18.04.2005.