 gamlir vinir
            gamlir vinir
             
        
    held við hann tryggð
hef á honum mætur
hann heitir mér hryggð
tryggur en súrsætur
 
hún reynir að troða sér á milli
heitir gleði, vill ná minni hylli
en ei svo glatt góðkunninginn
flýr og fer
vinur minn treginn
vor tryggð var og er.
 
    
     
hef á honum mætur
hann heitir mér hryggð
tryggur en súrsætur
hún reynir að troða sér á milli
heitir gleði, vill ná minni hylli
en ei svo glatt góðkunninginn
flýr og fer
vinur minn treginn
vor tryggð var og er.
                                   27.04.05

