

held við hann tryggð
hef á honum mætur
hann heitir mér hryggð
tryggur en súrsætur
hún reynir að troða sér á milli
heitir gleði, vill ná minni hylli
en ei svo glatt góðkunninginn
flýr og fer
vinur minn treginn
vor tryggð var og er.
hef á honum mætur
hann heitir mér hryggð
tryggur en súrsætur
hún reynir að troða sér á milli
heitir gleði, vill ná minni hylli
en ei svo glatt góðkunninginn
flýr og fer
vinur minn treginn
vor tryggð var og er.
27.04.05