

Veturinn kom í gær!!!
Það leit á mig með hvítum og köldum augum sínum,
labbaði í þungum galla að stóra tréinu,
blés og þá varð vetur!!!
Þegar vetur var búið að gera kulda!!!
Gekk það inn í jörðina,
hægum srefum,
leit í áttina til mín og hvarf.
Ég fann að hann gekk undir mér!!!
Ég vissi það,
Mér varð kalt á stuttermabolnum,
það er kominn vetur!!!
Það leit á mig með hvítum og köldum augum sínum,
labbaði í þungum galla að stóra tréinu,
blés og þá varð vetur!!!
Þegar vetur var búið að gera kulda!!!
Gekk það inn í jörðina,
hægum srefum,
leit í áttina til mín og hvarf.
Ég fann að hann gekk undir mér!!!
Ég vissi það,
Mér varð kalt á stuttermabolnum,
það er kominn vetur!!!