Kristín Ósk
ef viðkvæma sál þú hefur
sem alltof mikið gefur
þá verður þú að vita
hvenær skal segja nei

gerðu það nú fyrir mig
og hugsaðu um sjálfa þig
því lífið er enginn leikur
en ef svo er þá rosa heitur

þú verður líka að muna
í samband hratt að buna
ef manneskjan er feitt að ljúga
þá skaltu tippið ekki sjúga

það er annað sem ég vil
á milli okkar ekkert bil
ef eitthver segir þér að þegja
þá veit ég alveg hvað ég mun segja

í fyrsta lagi myndi ég brjálast
og orðaforðinn minn mun klárast
sérstaklega ef það er Siggi Fann
sem nákvæmlega ekkert gott kann

hann veit ekkert í sinn haus
og þegar hann talar þá kemur bara raus
ég skil ekki hvernig hann sér þig ekki
hann greinilega ekki gott fólk þekkir.  
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
1988 - ...
Smella - 8.12.03
vinkona mín í vandræðum með strák


Ljóð eftir Halldóru Sigrúnu Ásgeirsdóttur

..
elsku bróðir minn Almar
Kristín Ósk
Augun þín
Brosið þitt
Ást mín til þín
Litirnir og lífið
alveg sama hvað
one night stand
Feelings
2
Heartbreaker
Heppin?
Answer machine
My gibberish love
Afhverju??
Hálfvitinn ég
Mamma
Hafið
kærastinn!
to my friend
þú..
damn..
segðu eins og ég, ég elska þig