Brosið þitt
þegar þú brosir
fyllir þú hjarta mitt af þrá

þegar þú brosir
ærist ég af gleði

þegar þú brosir
þá brosi ég.  
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
1988 - ...
Smella - 13.12.03


Ljóð eftir Halldóru Sigrúnu Ásgeirsdóttur

..
elsku bróðir minn Almar
Kristín Ósk
Augun þín
Brosið þitt
Ást mín til þín
Litirnir og lífið
alveg sama hvað
one night stand
Feelings
2
Heartbreaker
Heppin?
Answer machine
My gibberish love
Afhverju??
Hálfvitinn ég
Mamma
Hafið
kærastinn!
to my friend
þú..
damn..
segðu eins og ég, ég elska þig