Hálfvitinn ég
geturu ímyndað þér
hvað þú ert að gera mér
alla daga þú rakkar mig niður
og ég dey að innan því miður

þú hrindir mér niður í djúpar holur
og enginn upp hjálpar mér
allir hlust\'á þig, helvítis rolur
þau vita ei hvernig það er

ég féll fyrir aumingjaskapnum
ég féll fyrir hvernig hann er
ég féll fyrir, ég datt um
ég féll fyrir aumingjanum þér.  
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
1988 - ...
Smella - 16.04.04


Ljóð eftir Halldóru Sigrúnu Ásgeirsdóttur

..
elsku bróðir minn Almar
Kristín Ósk
Augun þín
Brosið þitt
Ást mín til þín
Litirnir og lífið
alveg sama hvað
one night stand
Feelings
2
Heartbreaker
Heppin?
Answer machine
My gibberish love
Afhverju??
Hálfvitinn ég
Mamma
Hafið
kærastinn!
to my friend
þú..
damn..
segðu eins og ég, ég elska þig