Augun þín
þegar ég horfi á augun þín
og þú horfir til baka á mín
þá líður mér vel
og ég brosi

þegar þú svarar mér með brosi
þá hugsa ég að varirnar tosi
þá líður mér vel
og ég brosi

mig langar að knúsa þig og kyssa
og aldrei á ævinni þig missa
þá mun mér alltaf líða vel
og hvern þann dag ég brosi.  
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
1988 - ...
Smella - 13.12.03


Ljóð eftir Halldóru Sigrúnu Ásgeirsdóttur

..
elsku bróðir minn Almar
Kristín Ósk
Augun þín
Brosið þitt
Ást mín til þín
Litirnir og lífið
alveg sama hvað
one night stand
Feelings
2
Heartbreaker
Heppin?
Answer machine
My gibberish love
Afhverju??
Hálfvitinn ég
Mamma
Hafið
kærastinn!
to my friend
þú..
damn..
segðu eins og ég, ég elska þig