Mamma
elsku litla mamma mín
alltaf áttu blómin fín
ég veit að við rífumst
ég veit að við sláumst
en það er hægt að bæta
og hvor aðra kæta
það er erfitt
það er sárt
en vonandi skiluru
einhverntímann

ég er ekki stelpan litla
sem bara þurfti að kítla
vandamálin ná dýpra
vandamálin eru stærri
láttu mig stundum vera
það eitt þarftu að gera
þá jafna ég mig
þá róa ég mig
þú skilur þetta vonandi
einhverntímann.  
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
1988 - ...
Smella - 16.04.04


Ljóð eftir Halldóru Sigrúnu Ásgeirsdóttur

..
elsku bróðir minn Almar
Kristín Ósk
Augun þín
Brosið þitt
Ást mín til þín
Litirnir og lífið
alveg sama hvað
one night stand
Feelings
2
Heartbreaker
Heppin?
Answer machine
My gibberish love
Afhverju??
Hálfvitinn ég
Mamma
Hafið
kærastinn!
to my friend
þú..
damn..
segðu eins og ég, ég elska þig