einbeitingarskortur
Sveimhuginn dvelur á sveimi
dagdrauma er sem hann dreymi
gleymandi stað og stund
gengur um draumheima grund
einbeitingarskorturinn heldur að kvíða
hans vegna hefur þurft að líða
frestað feng sem mátti bíða
fylgir minning um tímana tíða
tíma sem tafðir voru einskis til
hefðu heldur orðið í vil
horfir, reynir á bjartar hliðar að líta
hefði betur kunnað tímann að nýta.
31.10.2005