Mamma gerðu mér það ei
Ljóð sem ég hef samið 12 ára.

--------------------------------------------------------------------------------

Mamma gerðu mér það ei

Mamma gerðu mér það ei,
mundu að ég seigi nei,
Ég vil ekki deyja
ég hef frá of mörgu að seigja.
Út þú hentir mér út um gluggan,
Úti læðist ég inní skuggan,
Ég sé ofsjónir út í þessum kulda,
æ hvað þarf ég þér að skulda?
Pabbi orðin pínu þreyttur á þér,
pínir sig í að hjálpa mér.
réttur frá honum ríkir á mér
ræður mamma öllu hér?
Frá augum mínum blasir falleg sýn,
Faðir minn seigir við mömmu, þetta er dóttir þín.
Mamma orðin mæta yfirgefin,
mun aldrey hleypa mér inn, þarna er efin
Ég legg í draumi á stað,
auðvitað geri ég það.
ekki vil ég mömmu þekkja
Æ hún verður bráðum ekkja.
Faðir minn vill fara burt,
Fallega gat ég ekki spurt
Mamma leifir mér það ekki
má ég ekki fara með neinum sem ég þekki?
Faðir minn farin er
fast mamma mín núna mig ber.
Ég má ekki fara út,
Ég má ekki fá neitt í minn mallakút,
Ég þarf að sofa úti
ég get ekki lifað lengur, finn svo til í mallakúti.
Mamma hleypir mér nú inn.
man ég eftir þessu í sinn?
Hún fer að hugga mig,
hún veit ekki hvað kom fyrir sig.
Hún fer að hlaupa inn í eldús,
hún kemur með stóra krús.
Alvöru matur í henni er
aldrey núna hún mig ber.
Nú er að líða nefnilega af kvöldinu,
Nú óttast ég að hún hendi mér út,af sjálfu valdinu,
En hún leifir mér að sofa inni hjá sér.
á kvöldin núna, spyr hún sig, \'\'hvað var að mér\'\'
Ég veit ekki hvort þetta sé rétt.
En þetta hlítur að vera góð frétt.

 
Jónííí
1994 - ...
Ég reyndi að setja mig í spor drengsins ''Hann var kallaður þetta''
Nema ég gerði þetta um stelpu.


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli