

Mannstu fyrir löngu?
Lítill vængbrotinn þröstur
læddist inn í líf þitt
-einu sinni á ágústkvöldi.
Mannstu hve hann
flögraði hratt
í fang þér
og hvernig
stóru djúpu augun hans
skoðuðu sálina þína?
Það man ég.
Efins tókstu hann að þér.
Fóðraðir hann á umhyggju
-sem síðar breyttist í ást.
Svo hann gat flogið á ný!
Brosið þitt blíða birti upp líf
-hans.
Þú varst honum allt.
Því gleymi ég aldrei.
Eins og guð-faðir, sonur og heilagur andi,
-finnst mér einhvernvegin við þrjú vera eitt.
Lítill vængbrotinn þröstur
læddist inn í líf þitt
-einu sinni á ágústkvöldi.
Mannstu hve hann
flögraði hratt
í fang þér
og hvernig
stóru djúpu augun hans
skoðuðu sálina þína?
Það man ég.
Efins tókstu hann að þér.
Fóðraðir hann á umhyggju
-sem síðar breyttist í ást.
Svo hann gat flogið á ný!
Brosið þitt blíða birti upp líf
-hans.
Þú varst honum allt.
Því gleymi ég aldrei.
Eins og guð-faðir, sonur og heilagur andi,
-finnst mér einhvernvegin við þrjú vera eitt.