Andstæðan
Ein en þó aldrei ein,
á rétta tímanum en alltaf sein
einmanna en vinamörg
einvera en félagsvera
glöð en hrygg
allt helst í hendur
andstæðurnar
það er ég.
17.apríl.2006
Andstæðan