

Engist til og frá.
Get ekki borðað,
get ekki sofið.
Maginn kominn í einn hnút
á erfitt með að standa upprétt.
Tikk takk - tikk takk
Tíminn líður, en líður þó ekki
Vá hvað mig hlakkar til
Ég hugsa til að róa mig.
\"Á morgun!\"
Get ekki borðað,
get ekki sofið.
Maginn kominn í einn hnút
á erfitt með að standa upprétt.
Tikk takk - tikk takk
Tíminn líður, en líður þó ekki
Vá hvað mig hlakkar til
Ég hugsa til að róa mig.
\"Á morgun!\"