Sólin mín
Sólin mín

Hve fallegur er sérhver sólskinsdagur
Ró yfir öllu eftir stormasama nótt
Í loftinu liggur ferskleiki og andværð
Hve fallegur er sérhver sólskinsdagur

Það er engin önnur sól
Fallegri en mín sól

Speglast í glugganum sólargeislar
Syngjandi börnin af ánægju skríkja
Meðan feðurnir brosa og bollræða málin
Speglast i glugganum sólargeislar

Það er engin önnur sól
Fallegri en mín sól

Svo færist daginn yfir rökkur og ró
Og í kinnarnar litaðar af roða
Við saman sitjum, ánægð og sæl
Svo færist daginn yfir rökkur og ró

Það er enginn önnur sól
Fallegri en mín sól
 
Hanna R.
1985 - ...
22. sept 2007


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín