ónefnt
Tunglið bliknar undan augnaráði þínu
og stjörnurnar forðast ásjónu þína

en á köldum febrúar morgni, ert þú það eina sem fólkið á klakanum þráir að sjá!  
Hanna R.
1985 - ...


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín