Minningar
Ég man fyrsta augnaráðið
Ég man fyrsta kossin,
Ég man fyrstu nóttina
Ég man fyrstu mánuðina, fyrsta barnið
Ég man gleðina, hamingjuna og ástina.
En ég man líka
Fyrstu móðgunina
Fyrsta ömurlega augnaráðið,
þegar þú kallaðir mig ónytjung

og

ég man fyrsta höggið,
fyrsta blóðið, fyrsta glóðuraugað.
ég man þegar ég fór í fyrsta skipti
og ég man líka þegar ég kom aftur

en mikilvægast af öllu
man ég þegar þetta gerðist allt saman aftur!  
Hanna R.
1985 - ...
ekkert úr mínu lífi, bara svona vegna umræðunnar í fjölmiðlum um heimilis ofbeldi.


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín