Vinátta
Vinátta okkar ótrúleg er
Kynntist ég ykkur, sem betur fer
Því án ykkar væri ég ekki neitt
Allaveganna væri ég eitthvað feitt! 

Þó við séum ekki alltaf sammála
Og stundum hvor aðra langi að kála
Þá elskum við hver aðra ósköp heitt
- og við þetta ljóð ég er orðin sveitt!

En án alls grins þá eruð þið æði
Og TAKK PABBAR, fyrir fráááábær sæði!
Þið viljið alltaf hjálpa mér
- og ef þú hringir, þá hjálpa ég þér!

En hvað á ég að gera í sumar?
Engar stelpur og enginn?humar? :D
Ykkar mun ég sakna, án alls efa
- og engum mun takast sorg mín?að sefa!!

Ég von?að í sumar við hittumst allar
Og vonandi verð?ekki komnir margir kallar!
Þið vitið þið velkomnar eruð í mitt hús
- hérna er líka engin lús :D

Guðný með sinn sexy dans
Og Helga alltaf í sama trans
Linda gella á bláu þrumunni
- og Hann?á Tuma, drununni!! Hehe

Saman erum við svaka físur
Ég tala nú ekk?um BRYNJU SKVÍSUR
En látið ykkur líða vel, lofið mér því
- Og ég loaf að hugsa um ykkur æ og sí!

En stelpur ykkur ég verulega fíla
Og fyrir ævi með ykkur ég við djöfulinn díla
Plís bara ekki gleyma mér
- því ég mun ALDREI gleyma þér!
 
Hanna R.
1985 - ...
Skólinn búinn og við, 4 bestu vinkonurnar hver á leiðinni heim til sín, ein fyrir austan, ein fyrir vestan, önnur fyrir sunnan og sú fjórða á norðurlandinu!!


Ljóð eftir Hönnu

Morgunmatur
Söknuður
Frá stelpu til stráks.
Til stelpu frá strák.
Kominn.
Bless
Tilhlökkun
Pælingar
lygar
Vinátta
Til vinkonu
Vandræði
Minningar
ónefnt
til vinar
Lífið
ónefnt
Sólin mín