

Orð eru beittari en hnífstunga,
þau fast stinga
þá ekkert svar hrífur
í hjartanu sprunga.
Orð skilja eftir opin sár,
þannig að í sálinni svíður,
erfitt er að halda í við tár,
lækningin að tíminn líður.
Orð má nota á margan hátt
til góðs, svo hjörtu fáist brædd
þá á ný skapast sátt
hin dýpstu sár fást grædd.
þau fast stinga
þá ekkert svar hrífur
í hjartanu sprunga.
Orð skilja eftir opin sár,
þannig að í sálinni svíður,
erfitt er að halda í við tár,
lækningin að tíminn líður.
Orð má nota á margan hátt
til góðs, svo hjörtu fáist brædd
þá á ný skapast sátt
hin dýpstu sár fást grædd.
orð skjóta rótum í sálinni, verst að orðin sem særa skjótast dýpra..
Ljóð samið:05.01.2002.
Ljóð samið:05.01.2002.