Gleðin
Gleðin af þolinmæði hefur nóg,
en er þér illa líður
verðurðu að leggja hönd á plóg,
annars situr hún bara hjá og bíður.
Ef þú ekki á björtu hliðarnar lítur
þú munt vandræði þér bara baka,
ýttu burt þeim áhyggjum sem hugann þjaka
þá vex gleðin og sársaukan burt þú slítur.
Viltu gleði eða sorg? þitt er valið
allt er gaman ef þú aðeins vilt,
hugsirðu lífið ömurlegt verður það galið.
Þú velur viðhorf þitt, lífið reynist sumum hart en öðrum milt.
en er þér illa líður
verðurðu að leggja hönd á plóg,
annars situr hún bara hjá og bíður.
Ef þú ekki á björtu hliðarnar lítur
þú munt vandræði þér bara baka,
ýttu burt þeim áhyggjum sem hugann þjaka
þá vex gleðin og sársaukan burt þú slítur.
Viltu gleði eða sorg? þitt er valið
allt er gaman ef þú aðeins vilt,
hugsirðu lífið ömurlegt verður það galið.
Þú velur viðhorf þitt, lífið reynist sumum hart en öðrum milt.
smá áminnig um að gleðin er okkar eigin ákvörðun um að líta á björtu hliðarnar.
Ljóð samið: snemma árs 2002.
Ljóð samið: snemma árs 2002.