Hafið
Ég elska hafið sem byltist á steinunum,
það úfið er.
Líkt og laufið sem fellur af greinunum,
það heyrir og sér allt er fyrir augu ber.
Margir hafa farist hafinu á,
þeir koma aldrei aftur.
Hafið sér um þá
og Guð og hans náðarkraftur.
það úfið er.
Líkt og laufið sem fellur af greinunum,
það heyrir og sér allt er fyrir augu ber.
Margir hafa farist hafinu á,
þeir koma aldrei aftur.
Hafið sér um þá
og Guð og hans náðarkraftur.
Þetta ljóð samdi ég rúmlega níu ára gömul og fékk viðtal í morgunblaðinu í kjölfarið, það var eitt fyrsta ljóðið mitt, að undan skyldum nokkrum litlum vísum sem ég byrjaði að gera um sex ára aldurinn
Ljóð samið:07.09.1996.
Ljóð samið:07.09.1996.