Samskipti.
Án samskipta væri lífið ekki neitt,
því án þeirra gætum við ekkert af okkur leitt
og lífið yrði eflaust lítilsvirði,
gerum góð samskipti að okkar skilyrði.
Því slæm samskipti geta illt af sér leitt,
þá biturleikinn ekki bíður,
og þér illa líður.
Aldrei gleyma að þá getur eitt bros öllu breitt!
því án þeirra gætum við ekkert af okkur leitt
og lífið yrði eflaust lítilsvirði,
gerum góð samskipti að okkar skilyrði.
Því slæm samskipti geta illt af sér leitt,
þá biturleikinn ekki bíður,
og þér illa líður.
Aldrei gleyma að þá getur eitt bros öllu breitt!
Ljóð samið: snemma árs 2002.