nótt
við ána óma kunnuglegar raddir
liðinna ára

myrkrið steypir sér yfir
en þær þagna ekki

blómin baða sig í dögginni
og tár falla

fortíðin kemur þeysandi á hvítum hesti

ég spyr um þig
og svarinu lýstur niður til mín
eins og beittur hnífur sker það mig inn að beini

raddirnar þagna

 
Jóna Kristjana
1993 - ...


Ljóð eftir Jónu Kristjönu

nótt
svartaþoka
Berlín
gleymdur maður
flamingóinn í kirkistan
Spilliverk
Af því bara
apatemjarinn
örsaga um ástina
spor í nýjum heimi
sól yfir svartfjallalandi
ferðalag til tunglsins
útí á jólanótt
fullkomin hrekkjavaka
kvöld mávanna
sólarkaffi
ljóð handa fallegu stelpunni
mynd handa þér
út í bláinn