Spilliverk



ehe, segi ég, tómaturinn í sjálfri mér
helvítis andskotans
rauð í framan
tómatur

pottaplantan er líkkista mín
og ég vaki á næturnar
samt lifi ég alveg í sólinni sko
takk guð
mundur

já ég bara stend
hér
tómaturinn í sjálfri mér
sko
fokking ég, er að reyna að leika
eitthvert andskotans djöfulsins spilliverk
eða semsagt, spilliefni
bjór og þess háttar

nú, nú
ég bara stend
hér
tómatur
túnfiskur
ananas, kaktus, kamar,
what ever

tómatur held ég samt
eða var það guðmundur?
 
Jóna Kristjana
1993 - ...


Ljóð eftir Jónu Kristjönu

nótt
svartaþoka
Berlín
gleymdur maður
flamingóinn í kirkistan
Spilliverk
Af því bara
apatemjarinn
örsaga um ástina
spor í nýjum heimi
sól yfir svartfjallalandi
ferðalag til tunglsins
útí á jólanótt
fullkomin hrekkjavaka
kvöld mávanna
sólarkaffi
ljóð handa fallegu stelpunni
mynd handa þér
út í bláinn