

Vonin og draumurinn eiga margt sameiginlegt
bæði byggjast á að einhvern langar,
en veit að ekki er víst að rætist
nema ef til vill og kannski, einhvern tíma.
Þetta orð sem kemur aðeins upp í huga fullan af draumum og vonum,
því það er svo fjarlægt
að aðeins í draumi það virðist nálægt
en aldrei í þessum annars harða heimi.
bæði byggjast á að einhvern langar,
en veit að ekki er víst að rætist
nema ef til vill og kannski, einhvern tíma.
Þetta orð sem kemur aðeins upp í huga fullan af draumum og vonum,
því það er svo fjarlægt
að aðeins í draumi það virðist nálægt
en aldrei í þessum annars harða heimi.
Öll eigum við okkar drauma og vonir, sumir draumarnir eru grafnir langt í fylgsnum hjartans en vonandi rætast þeir, einhvern tíma... Ljóð samið: 10.06.2000.