Vinir
Vinir eru eitt af því sem aldrei má aðskilja,
vináttu má aldrei í mola mylja.
en vináttuna styrkja þarf,
svo aldrei myndist milli vina skarð.
Þeir sem vin sinn vilja særa,
þurfa margt í lífi að læra.
Vinir þurfa traustir að vera
allan sársauka þeir saman þurfa að bera.
Sannir vinir alltaf hvorn annan að eiga
þurfi þeir að þola margt,
geta þeir frá öllu við hvorn annan sagt.
Þá þeir saman standa,óvinir þeirra geiga.
Vinir eiga góðar stundir saman
sem í minningunum geymast,
þeim þykir það mjög gaman,
ef þær ekki gleymast.
Ég þakka allt sem þú fyrir mig
hefur verið að gera,
vonandi get ég verið jafn góð við þig
og þú góður vinur ert búin að vera.
vináttu má aldrei í mola mylja.
en vináttuna styrkja þarf,
svo aldrei myndist milli vina skarð.
Þeir sem vin sinn vilja særa,
þurfa margt í lífi að læra.
Vinir þurfa traustir að vera
allan sársauka þeir saman þurfa að bera.
Sannir vinir alltaf hvorn annan að eiga
þurfi þeir að þola margt,
geta þeir frá öllu við hvorn annan sagt.
Þá þeir saman standa,óvinir þeirra geiga.
Vinir eiga góðar stundir saman
sem í minningunum geymast,
þeim þykir það mjög gaman,
ef þær ekki gleymast.
Ég þakka allt sem þú fyrir mig
hefur verið að gera,
vonandi get ég verið jafn góð við þig
og þú góður vinur ert búin að vera.
betra er einn góður vinur en margir kunningjar, tileinkað vinum mínum sem svo oft hafa stutt mig í gegnum lífið.
Ljóð samið:31.01.2002.
Ljóð samið:31.01.2002.