Tómas Atli
Mér þykir vænt um þig,
Ég veit að þú hugsar stundum um mig.
Ég mun alltaf vera frænka þín,
Og mun líka sakna þín.

Þegar ég fer, Þá grætur þú,
Ég get ekki farið frá þér.
Ekki þegar þú grætur Búhúhú,
Þú hvíslar það í eyrað á mér,
Ekki fara, ekki fara
Ég vil þig bara.

Þú verður alltaf besti frændi minn,
Besti litli frændi minn.
Þú segir Bæ
En svo græturu þegar ég ætla að labba út um dyrnar,
Og seigir æj,æj,æj

Ég hleyp til þín,
Þú kemur á móti og knúsar mig
Grætur í eyrun á mér,
Ég tel þetta vera ástþín til mín,
En Ég get eki farið,Nei,nei,nei,
Ég bara get það ei.

En Ég þarf að fara, Ég labba út um dyrnar og stend og horfi á þig,
Þú grætur,grætur&grætur,
Pabbi þinn kemur svo og nær í þig,!
Þú hverfur inn til þín.
En ég sakna þín.

Sakna þess að fá að knúsa þig,
Ég ferð að gráta inn í mér.
En ég mun ekki gleyma þér,
Ekki meðan þú munir mig.
 
Jónííí
1994 - ...
Tómas Atli er litli 1 árs frændi minn og mér langað að semja ljóð um hann!


Ljóð eftir Jónííí

Jólin nálgast
Barna fjör
Kennarar og við
Ég og hún
Hjartsláttur
23.febrúar
Oddur afi
Áramótaheitin mín
Ættartré
Stríð
Sunnudagaskólinn
Morgundagur
Færðu mér frið
Mamma gerðu mér það ei
Bekkurinn minn
Öskudagurinn
Tómas Atli