Vetrarbæn
Þögul var nóttin þegar fyrst þig bar að
Í húmköldu rökkri sat haustið og bað
Bað Guð fyrir okkur að vernda í sátt
Bað kyrrláta dögun svo vært og svo hljótt
Í húmköldu rökkri sat haustið og bað
Bað Guð fyrir okkur að vernda í sátt
Bað kyrrláta dögun svo vært og svo hljótt