Svart hjarta

Regndroparnir á rúðunni
Spegla tárin á vöngum mínum

Blómið sem teygir sig í átt til sólar
Sýnir þrá mína í birtu

Hugsanir og pælingar æða um hugann
En fáar komast niður á blað
Þær stífla allt og þrengja um hjartað
Einsog hjartað sé fast í hendi myrkursins
Og kemst ekki í burtu

Blómið hættir að teygja sig í átt til sólar
Það fölnar og að lokum...
....deyr

9.jan ‘07
 
Rannveig Iðunn
1987 - ...


Ljóð eftir Rannveigu Iðunni

Garðurinn
Sumarið
A life with you
Locked inside
A life without hope is not a life at all
My imaginary world
Spurningamerki
You let me down
My dream is lost
Alone in the dark
Many kinds of me!
I’m in jail
Going away
Death
Alone
Mystery
Kraftaverk
Litla barn
Emma Rós
Svart hjarta
Síðustu andartökin
Verndarengill
Uppgjöf
Fly Away
Guardian Angel
Takk fyrir
Anxiety vs. happiness
Enginn titill
Dimmar nætur
Afi