Tilfinningarök
"Menn, konur og börn í valnum
limlest, svívirt og saurguð
afskræmd, fólk kúgað og niðurlægt
svipt ástvinum, lifandi í örbirgð
tortíming, fólk lepjandi dauðann úr skel
hver dagur skelfing, fólk í angist
fólk á flótta
fólk sem er búið að ræna fortíð sinni
nútíðin er martöð
framtíðin óvissa
fólk sem veröldin hefur gleymt
fólk sem veröldinni stendur á sama um
Allt þetta nístir mig"
segi ég
þar sem við skeggræðum á Mokka
"Piff,
tilfinningarök"
segir þú
sýpur dreggjarnar úr kaffibollanum
og skellir hellunum
fyrir eyrun  
Einar Steinn Valgarðsson
1984 - ...


Ljóð eftir Einar Stein Valgarðsson

Víg Þráins á höfuðísum (Njála)
Quintusarkviðlingur
Heilræðavísur
Ferðaraunir (Krítarferð)
Næturljóð
Ort í sandinn
Skálaglamm
Sumarnætur
Drykkjuvísa
Undir Urðarmána
Nátttröllið
Fyrirheitna landið
Regn
Þurrkuð blöð ástarinnar
Gengið framhjá kirkjugarði
1001 nótt
Ránfuglar (uppfært)
Tilfinningarök
Svona gerum við...
Í byltingu er barn oss fætt - Árnaðaróður til Eldeyjar Gígju Vésteinsdóttur við nafngift hennar, 11. febrúar 2009
Upprisa
Andrea elskar mig
Mannúðarsjónarmið
Mannúðarsjónarmið II
Mannúðarsjónarmið III
Mannúðarsjónarmið IV
Stúlkurnar á næsta borði
Mannúðarsjónarmið V
Fésið og lækurinn
Bankaverndarlög
Svipmynd
Ólafs limrur forseta
MJ
Hausthæka
In memoriam
Veðurvísa til Vésteins bróður
Að þekkja áreitni
Alnetsvísan
Lágbeltislimra
Áhugaverðir tímar
Atvinnuleit
Rebel
Klausturdóni á Evrópuþingi
Siðferðislegar vangaveltur um Þjóðernisstefnu
Talhólfskveðja
Die Modernisierung des Mannes
Tvísöngur
Kertafleyting