Víg Þráins á höfuðísum (Njála)
Hleypur Héðinn
höfuðísa
Blöðin heggur
herða Þráins
Klýfur kroppinn
klauföx ramma
Brostinn bitgarð
blóðgan nemur

Brátt gjöra jaxlar
bileygan Gunnar
Dreyrugar Héðins
hendur af vígi
Svíður grund sáran
Surtarlogi
örlög sér kusu
Undan komst Kári  
Einar Steinn Valgarðsson
1984 - ...
Þessi tvö fornyrðislög eru innblásinn af lýsingunni á því þegar Skarphéðinn vegur Þráin í Njálu. Seinni vísan er fremur tengd brennunni og rifjar upp víg Höskuldar Hvítanessgoða.


Ljóð eftir Einar Stein Valgarðsson

Víg Þráins á höfuðísum (Njála)
Quintusarkviðlingur
Heilræðavísur
Ferðaraunir (Krítarferð)
Næturljóð
Ort í sandinn
Skálaglamm
Sumarnætur
Drykkjuvísa
Undir Urðarmána
Nátttröllið
Fyrirheitna landið
Regn
Þurrkuð blöð ástarinnar
Gengið framhjá kirkjugarði
1001 nótt
Ránfuglar (uppfært)
Tilfinningarök
Svona gerum við...
Í byltingu er barn oss fætt - Árnaðaróður til Eldeyjar Gígju Vésteinsdóttur við nafngift hennar, 11. febrúar 2009
Upprisa
Andrea elskar mig
Mannúðarsjónarmið
Mannúðarsjónarmið II
Mannúðarsjónarmið III
Mannúðarsjónarmið IV
Stúlkurnar á næsta borði
Mannúðarsjónarmið V
Fésið og lækurinn
Bankaverndarlög
Svipmynd
Ólafs limrur forseta
MJ
Hausthæka
In memoriam
Veðurvísa til Vésteins bróður
Að þekkja áreitni
Alnetsvísan
Lágbeltislimra
Áhugaverðir tímar
Atvinnuleit
Rebel
Klausturdóni á Evrópuþingi
Siðferðislegar vangaveltur um Þjóðernisstefnu
Talhólfskveðja
Die Modernisierung des Mannes
Tvísöngur
Kertafleyting