Afbrýðissemi
Ég lífinu lifi,
en verð oft reið,
því afbrýðisem ljúki,
ég beið og beið.
En óskin mín rættist ekki,
því skil ég loks,
að afbrýðisamt fólk er fast við hlekki.
Sem oftast líður sem box.
en verð oft reið,
því afbrýðisem ljúki,
ég beið og beið.
En óskin mín rættist ekki,
því skil ég loks,
að afbrýðisamt fólk er fast við hlekki.
Sem oftast líður sem box.
Í mínu lífi eru fullt af svona fólki. Og oftast langar manni bara að leggjast niður á gólfið og hágráta. En maður má ALDREI gera það, því þá er það notið gegn þér í framtíðinni. Maður á frekar að hugsa að maður vill ekki eyða sínum tíma í svoleiðs fólki og að maður viti betur og að maður er miklu sterkari. Þannig hugsa ég það daglega og þannig lifaði ég þessi ár af. :) Ég nota Ljod.is sem tækifæri til að geta skrifað mínar tilfiningar og það er ég þakklát fyrir. Takk fyrir og vonandi líkar ykkur þetta ljóð.