

Ég sit hér í móanum,
einmana og sár.
Ég hlusta eftir spóanum,
og fikta við mitt hár.
Ég sit hér í móanum,
og bíð eftir þér.
Ég bíð eftir spóanum,
til að bíða eftir mér.
einmana og sár.
Ég hlusta eftir spóanum,
og fikta við mitt hár.
Ég sit hér í móanum,
og bíð eftir þér.
Ég bíð eftir spóanum,
til að bíða eftir mér.