

Ég stend hér í draumaheimi
og les þitt blað,
þitt blað sem eyðilagði mig.
Á blaðinu stendur
hversu heitt þú elskar mig.
Hversu heitt þú elskar mig
en bara villt ekkert frá mér hafa.
Og blaðið í mínum höndum
í mínum höndum,
er það sem eyðilagði mig.
Þú tókst úr mér hjartað,
en skilaðir því aldrei.
og les þitt blað,
þitt blað sem eyðilagði mig.
Á blaðinu stendur
hversu heitt þú elskar mig.
Hversu heitt þú elskar mig
en bara villt ekkert frá mér hafa.
Og blaðið í mínum höndum
í mínum höndum,
er það sem eyðilagði mig.
Þú tókst úr mér hjartað,
en skilaðir því aldrei.