Frímerki
Þær líða hjá
minningarnar
eins og áttaþúsund lítil frímerki
ég fæ hnút í magann
og spennist upp
því háfurinn minn er ekki nógu stór
til að fanga þau öll
ég gríp eitt á lofti
en missi það strax aftur
það var martröð
sem varð að veruleika
litla ljóta frímerkið
ég gríp annað
og brosi
fer heim
og fróa mér til morguns
við tilhugsunina um þig
fallega litla frímerkið
minningarnar
eins og áttaþúsund lítil frímerki
ég fæ hnút í magann
og spennist upp
því háfurinn minn er ekki nógu stór
til að fanga þau öll
ég gríp eitt á lofti
en missi það strax aftur
það var martröð
sem varð að veruleika
litla ljóta frímerkið
ég gríp annað
og brosi
fer heim
og fróa mér til morguns
við tilhugsunina um þig
fallega litla frímerkið