 vængjalaus veruleikinn
            vængjalaus veruleikinn
             
        
    Fögru fuglar á vængjum svífið,
svo ljúft væri ef ég það gæti.
Svo tómt oft er lífið,
langar að flýja þess læti.
Hjartað brotið,
í marga búta,
þrekið nærri þrotið
verð þó lögum lífs að lúta.
þótt leikin sé grátt
þarf að taka það í sátt.
    
     
svo ljúft væri ef ég það gæti.
Svo tómt oft er lífið,
langar að flýja þess læti.
Hjartað brotið,
í marga búta,
þrekið nærri þrotið
verð þó lögum lífs að lúta.
þótt leikin sé grátt
þarf að taka það í sátt.
                                  13.05.07.

