

Hugsa og hugsa
en dettur ekkert í hug
sem er nógu gott
nógu flott
til að skrifa niður á blað.
Hugsa og hugsa
Afhverju ekki þetta
Allt svo ómögulegt
þegar allt sem ég get skrifað
er um það sem ég get ekki skrifað?
en dettur ekkert í hug
sem er nógu gott
nógu flott
til að skrifa niður á blað.
Hugsa og hugsa
Afhverju ekki þetta
Allt svo ómögulegt
þegar allt sem ég get skrifað
er um það sem ég get ekki skrifað?
Var í ljóðastuði, en vissi ekkert hvað ég ætti að skrifa.
(29-08-02)
(29-08-02)