 ferðalag til tunglsins
            ferðalag til tunglsins
             
        
    ég horfði út um gluggann á loftbelginn 
tilbúinn til brottferðar
hann stóð þarna á planinu
glamandi rauður í sólskininu
og gleðin ævintýraþráin helltist yfir mig eins og sterk vindhviða
svo ég dreif mig af stað
og ég sigldi fram hjá skýjahöllum
ég spjallaði við veðurguðina
steig dans við sólargeislana
og ég gekk um regnbogann eins og tískusýningarpall
tunglið var síðasti áfangastaðurinn minn
þar sleppti ég loftbelgnum og leyfði honum að svífa burt
ég var komin á áfangastað
    
     
tilbúinn til brottferðar
hann stóð þarna á planinu
glamandi rauður í sólskininu
og gleðin ævintýraþráin helltist yfir mig eins og sterk vindhviða
svo ég dreif mig af stað
og ég sigldi fram hjá skýjahöllum
ég spjallaði við veðurguðina
steig dans við sólargeislana
og ég gekk um regnbogann eins og tískusýningarpall
tunglið var síðasti áfangastaðurinn minn
þar sleppti ég loftbelgnum og leyfði honum að svífa burt
ég var komin á áfangastað

