

Bláu, stóru, fallegu augun þín.
Augun sem ég bjóst við að sjá þegar ég horfði í augu barna minna
Augun sem horfðu á mig með eintómri ást og virðingu
Augun sem fylltust af tárum þegar ég fór
Augun sem ég bjóst við að sjá þegar ég horfði í augu barna minna
Augun sem horfðu á mig með eintómri ást og virðingu
Augun sem fylltust af tárum þegar ég fór