Andvarp
Hver hefur ekki lent í því
að vakna dauðþreyttur og óska þess að það sé frí.
Vita samt að í skólann þarf að mæta
og það ætlar mann ekkert að kæta.
Sitja svo hálfsofandi í tíma
og inni í loftlausri skólastofu híma.
Smitandi geispinn hvert sem maður lítur
og að geispa sjálfur að lokum maður hlýtur
Hundleiðast og sjálfum sér lofa
að fara beinustu leið heim eftir skóla að sofa!
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur