Fyrirgefðu
Ég horfi á þig í gegnum tárin.
Hvað getur grætt hjartasárin?
Ég reyndi að fá þig til að skilja
en þú virtist það ekki vilja.
Ég öskraði, æpti, grenjaði og grét.
Ég öllum illum látum lét.
Ég ákvað þér allt að segja,
ég hefði betur átt að þegja.
Þú sagðir að ég hefði þig svikið
og ég fengi að fjúka fyrir vikið.
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur