

Fuglinn í búrinu
hann er bróðir minn.
Bundinn er í báða skó
bölvaður ræfillinn.
Glöggt má sjá í auga hans
að aldrei muni hann stíga dans
sem hann heitast þráir þó,
því bundinn er í búrinu
í báða sína skó.
2007
© allur réttur áskilinn höfundi
hann er bróðir minn.
Bundinn er í báða skó
bölvaður ræfillinn.
Glöggt má sjá í auga hans
að aldrei muni hann stíga dans
sem hann heitast þráir þó,
því bundinn er í búrinu
í báða sína skó.
2007
© allur réttur áskilinn höfundi