

með söknuði horfi ég til löngu liðinna ára
en læt mig samt dreyma um að hefja gönguna þar að nýju
sem að hún endaði á óræðum vegamótum
og einmana stóð ég og horfði á eftir -henni-
og þegar hún leið eins og skuggi í skýlausan bláinn
mér skildist að ástin var líklega horfin og dáin.......
2007
© allur réttur áskilinn höfundi
en læt mig samt dreyma um að hefja gönguna þar að nýju
sem að hún endaði á óræðum vegamótum
og einmana stóð ég og horfði á eftir -henni-
og þegar hún leið eins og skuggi í skýlausan bláinn
mér skildist að ástin var líklega horfin og dáin.......
2007
© allur réttur áskilinn höfundi