

Öll jörð af gleði grætur
geislum sólar við,
og grösin fara á fætur
og faðma sólskinið.
- Mér finnst ég aldinn ungur
og aftur bregð á leik,
við leiftur frá liðnum tíma
ég lyfti mér á kreik.
© allur réttur áskilinn höfundi
geislum sólar við,
og grösin fara á fætur
og faðma sólskinið.
- Mér finnst ég aldinn ungur
og aftur bregð á leik,
við leiftur frá liðnum tíma
ég lyfti mér á kreik.
© allur réttur áskilinn höfundi